Tölvur og gögn ehf.

Þekking og reynsla

Viðskiptavinir

Við þjónustum breiðann hóp fyrirtækja og heimila. Meðal annars má nefna fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum, fasteignasölur, endurskoðendur, iðnaðarmenn og ýmis þjónustufyrirtæki. Hér nefnum við nokkur þeirra í stafrófsröð en þetta er ekki tæmandi listi.

 

Dea Medica, lýtalækningastöð.

Hjá þeim sjáum við um tölvurnar og netsamskiptin. Settum meðal annars upp hjá þeim þráðlaust net til samskipta fyrir lækna. Fjarþjónusta okkar nýtist hér vel þegar vandamál koma upp.

 

Hestar og Menn, verslun.

Hér sjáum við um tölvurnar, hugbúnað, jaðartæki og netkerfið.

 

Landráð sf., skipulag byggða og rannsóknir.

Hér sjáum við um tölvur, hugbúnað, heimasíðu, hýsingu og tölvupóst.

 

Trausti Bragason ehf., bókhaldsþjónusta.

Sjáum um tölvur, hugbúnað og netkerfi. Hann verslar hjá okkur allann tölvubúnað og rekstrarvörur.

 

Ökukennarafélag Íslands, Ökuskólinn í Mjódd og Ökuskóli 3.

Hér sjáum við um netþjón, tölvur, jaðartæki og hugbúnaðartengd vandamál. Vefsíðugerð ásamt uppfærslu á efni. Þeir kaupa einnig af okkur tölvubúnað og rekstrarvöru.

Tölvur og gögn ehf.

Sími: 696-3436

Tölvupóstur:  togg@togg.is

Heimilisfang: Þarabakki  3, 109 Reykjavík

Skilmálar