Tölvur og gögn ehf.

Þekking og reynsla

Skilmálar

Tölvur og gögn ehf. kappkostar við að veita góða tækniþjónustu í samræmi við góðar viðskiptavenjur og neytendalög.

 

Tölvur og gögn ehf. vill taka fram að engin ábyrgð er tekin á gögnum eða hugbúnaði sem vistaður er í tæki sem kemur til viðgerðar á verkstæði okkar. Tölvur og gögn ehf. áskilur sér rétt á að endursetja (factory reset) tækið án sérstakrar tilkynningar til eigenda svo Tölvur og gögn ehf. geti staðið við viðgerð og afhendingu. Óski viðskiptavinur eftir að tekið sé afrit af gögnum skal það gert í upphafi þegar tekið er á móti tækinu til viðgerðar og eru þau þá varðveitt á meðan tækið er í viðgerð. Slík þjónusta kostar að lágmarki 0,5 klst. í vinnu en getur þó orðið meira eftir umfangi gagna og vinnu með þau.

 

Tölvur og gögn ehf. tekur enga ábyrgð á stýrikerfum eða öðrum hugbúnaði.

 

  • Valmynd

    Um fyrirtækið

    Tölvur og gögn ehf. er fyrirtæki með persónulega þjónustu. Við leggjum mikið upp úr góðum samskiptum og vönduðum vinnu-brögðum, þar sem gæði, góð- og traust þjónusta fer saman. Mikil menntun, reynsla og þekking er til staðar í fyrirtækinu. Við leggjum okkur fram um að leysa málin fljótt og vel, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða heimili.

    A+ / Network+ / MCP / MCSA / Office 365

Tölvur og gögn ehf.

Sími: 696-3436

Tölvupóstur:  togg@togg.is

Heimilisfang: Þarabakki  3, 109 Reykjavík

Skilmálar